Skip to content
February 7, 2010 / conceptbin

Neðanmálsgrein um Nýja Sjáland

Ég var í viðtali hjá Agli Helgasyni í Silfri Egils í dag, um fjölmiðlun í almannaþágu og endurskipulagningu RÚV (sjá myndskeið á bloggi Láru Hönnu). Því lauk með því að ég sagðist geta látið hann hafa neðanmálsgrein með svari mínu við spurningunni um tilraunina sem Nýsjálendingar gerðu með að einkavæða útvarp í almannaþágu og bjóða þjónustuna út til stöðva sem starfa á auglýsingamarkaðinum.

Greinin sem mér datt í hug þegar ég svaraði spurningunni er: Bardoel, J. & d’Haenens, L., 2008. “Reinventing public service broadcasting in Europe: prospects, promises and problems.” Media, Culture & Society, 30(3), 337-355.

Hér er efnisyfirlit heftisins, aðgengilegt gegnum landsáskrift Íslands að fræðiritum: http://mcs.sagepub.com/content/vol30/issue3/. Hér er beinn tengill á sjálft PDF skjalið.

Þetta er góð lesning til að setja vandamál RÚV í aðeins stærra samhengi.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: